Auður litla

Ég veit að ég er löt við að skrifa, en það virkar ekkert að reka á eftir mér;-)

miðvikudagur, september 29, 2004

Ja hérna! Thad er ýmislegt bùid ad gerast sídan ég kom hingad og allt bara í ljómandi gódu.
Vid Halla erum reyndar búnar ad vera netlausar frekar mikid lengi en erum búnar ad komast ad thí núna ad thad er ekki thrádlaust net í íbúdinni okkar. Vid erum bara alltaf inná hjá nágrananum og thí dettum vid reglulega út.
Ég er búin ad frara í studietur til Kaupmannahafnar, Malmø og Lundar og thad var mjøg skemmtilegt enda hef ég farid á alla thessa stadi ádur og fannst gaman ad sjá aftur. Ég gisti hjá Margréti og Einari thegar ég var í ferdinni, sem var ædi, og thad er bara fáránlegt hvad thau búa á gódum stad, alveg vid Strikid. Hlakka til ad heimsækja thau aftur;-)

Skólinn hefur gengid bara vel og ég er búin ad vera í thví ad sulta, gera marmeladi og pikles og sjóda nidur alls konar grænmeti og ákvexti t.d. perur og grasker. Svo gerdist thad vid slíka idju ad ég brenndi mig á maganum (furdulegt alveg) og er med stórt ør sem ég vona ad hverfi med tímanum. Mér tekst nefninlega ýmis hlutir sem ødrum tekst ekki. Held ég verdi thví alveg fyrirtaks matreidslukennari og get sagt nemendum mínum hvad beri ad varast;-)

Furdulegt hvad ég er miklu duglegri ad vakna á morgnanna hér heldur en heima. Thegar ég mæti í skólann kl. 8 tharf ég ad vakna 6.30, thví strætórinn er svo lengi á leidinni og ekki vil ég vera of sein, og thetta hefur bara alltaf gengid. Mæti 8 í skólann 3 í viku og er hálf hissa á hvad ég er dugleg. Thad er ekki eins og ég fari snemma ad sofa á kvøldin eda sé svona mikil morgunmanneskja.

Vid Halla erum búnar ad vera hálfgerdir jólasveinar hér og erum allaf ad gera grín af okkur, vitlausu skiptinemunum. Ég ætla alltaf ad vera gód vid skiptinema eftir thessa dvøl mína hér. Thad var auglýstur e-r fagnadur hér eitt føstudagskvøldid og vid ákvádum ad sjálfsøgdu ad skella okkur. Vorum ekki alveg vissar um hvenær átti ad mæta, en gerdum bara rád fyrir ad thetta væri svona eins og bjórkvøldin heima og vorum mættar rétt fyrir tíu. Vid høfum heyrt ad danis séu alltaf voda tímanlega í øllu svo vid héldum ad vid værum kannski adeins seinar í thví, vorum ekki vissar thví vid høfum ekki hugmynd um hvenær vid áttum ad mæta, en allavega thá vorum vid fyrstar á svædid og thetta var ekkert bjórkvøld heldur ball (svona eins og skólabøllin í gamladaga). Thad var voda gaman og vid lentum á alveg hørkutjútti. Mér finnst thetta svo fyndid thví ég hef aldrei verid svona tímalega í neinu ádur.
Vid erum búnar ad fara á fredagbarinn hér líka og ég var bara skúffud yfir hvad hann stód stutt eda bara til rúmlega 7. Byrjadi reyndar e-d upp úr hádegi en hvad á fólk ad fara ad gera upp úr 7? Fara heim ad elda? Vona ad hann verdi lengur næst.

Læt thetta duga í bili.
xxx Audur